Allir leiðangursmenn AC komnir í suðurskarð

Samkvæmt frétt AC frá því um 5 í morgun (11.20 að nepölskum tíma) þá skiluðu allir leiðangursmenn sér í Suðurskarð heilir á húfi.

Þar munu þeir drekka vel og reyna, hvílast og reyna að koma í sig einhverri næringu áður en haldið verið af stað áfram niiður í 2. búðir og þaðan niður í grunnbúðir.

 

 

 

Skildu eftir ummæli