Tilbúinn til brottfarar

Gummi kvaddur

Tilbúinn til brottfarar

Í dag hélt Guðmundur niður á við í áttina að Pheriche þar sem hann gistir í nótt. Þaðan heldur hann til Namche Bazar þar

Tilbúinn til brottfarar

sem hann gistir og loks áfram til Lukla þaðan sem flogið er til Katmandu.

Í gærkvöldi var kveðjustund. Bæði Guðmundur sjálfur og Dean Staples leiðangursstjóri héldu ræður, borðuð var súkkulaðikaka og horft á bíómynd.

Það hafa áreiðanlega verið þung skref fyrir Guðmund að yfirgefa grunnbúðir Everest fyrir fullt og allt eftir að hafa búið þar meira og minna síðan 12. apríl. Og ekki síður hefur það verið erfitt fyrir Ingólf að sjá á eftir ferðafélaga sínum.

Gummi og Golli