Ingólfur á toppi heimsins

Guðmundur heyrði í Ingólfi í morgun eftir komun í grunnbúðir.

Í fullum skrúða á toppnum

Ingólfur er við fína heilsu en mjög þreyttur eftir svefnlitla nótt og erfiða ferð í gegnum ísfallið niður í grunnbúðir.

Á morgun verður haldið af stað niður úr grunnbúðum áleiðis til Lukla þaðan sem flogið verður til Katmandu mánudaginn 27. maí.

Áætluð heimkoma er miðvikudaginn 29. maí (60. ára afmælisdag fyrstu uppgönguna á Everest).

Búið er að opna fyrir athugasemdir þannig að endilega sendið Ingólfi kveðjur!

Með íslenska fánann á toppnum.

 

Eitt ummæli

  1. Ritstjóri says:

    Frábært afrek Ingólfur. Hlökkum til að sjá þig og heyra ferðasöguna um hraðferðina á toppinn!
    Kveðja.
    Jón og Guðmundur.

Skildu eftir ummæli