Leifur á toppi Everest í nótt

Fjallamaðurinn Leifur Örn Svavarsson komst á topp Everest fjalls nótt. Hann fór norðanmegin fyrstur Íslendinga og um leið sjötti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins.

Til hamingju með afrekið Leifur Örn.

Kveðja,

Ingólfur Geir

Guðmundur St.

Jón Jóhann (ritstjóri)

 

Hér má skoða ferðadagbók Leifs;

http://everest.fjallaleidsogumenn.is/leifur-stefnir-a-toppinn-i-nott/

Skildu eftir ummæli