Móttaka í tannlæknasalnum í dag

Ingólfur verður með móttöku fyrir vini, vandamenn og velunnara í tannlæknasalnum, Síðumúla 35, á milli klukkan 16.00 og 18.00 í dag, föstudaginn 31. maí.

Með íslenska fánann á toppnum.

Þar mun Ingólfur sýna myndir auk þess sem hann og Guðmundur munu segja ferðasöguna í máli og myndum. Sjón er sögu ríkari.

Allir velkomnir.

Skildu eftir ummæli