Ólýsanlegt á toppi Everest.

Flott grein með viðtali við Ingólf birtist á mbl.is rétt í þessu.

 

Með íslenska fánann á toppnum.

„Það er ólýsanleg tilfinning að standa þarna og horfa yfir,“ segir Ingólfur Geir Gissurarson, sem stóð á tindi Everest-fjalls síðasta þriðjudagsmorgun. Gangan var ekki án vandkvæða en í miklum bratta í 8.700 metra hæð sprakk þrýstijafnari súrefniskútsins og tóku þá við „ótrúlegar erfiðar“ 5-10 mínútur.“

Fréttina má nálgast hér.

DV.is birti líka frétt með viðtali við Ingólf;

„Á leiðinni upp gengum við fram á nýlátinn mann, frá Bangladess. Það var ansi hrikalegt og við þurftum að klofa yfir hann,“ segir Ingólfur Geir Gissurarson sem varð fimmti Íslendingurinn til að toppa Everest á þriðjudaginn.“

Fréttina má nálgast hér.

Skildu eftir ummæli