Ingólfur "Bolt" tilbúinn að reyna við toppinn.

Ingólfur kominn í Suðurskarð

Ingólfur "Bolt" tilbúinn að reyna við toppinn.
Tilbúinn til brottfarar

Gummi kvaddur

Tilbúinn til brottfarar
Grunnbúðir 21. apríl
Grunnbúðir 21. apríl
Sjá má í hvaða hæð búðirnar eru
Sjá má í hvaða hæð búðirnar eru
Ingólfur bendir á topp Everest.

Ingólfur nær toppi Mt. Everest!

Ingólfur Geir Gissurarson náði um klukkan 07 að nepölskum tíma (01 að íslenskum tíma) á topp Everest fjalls. Ferðin úr Suðurskarði á toppinn tók 8-9 klukkutíma. Eftir stutt stopp á […]

Fyrstu menn á toppinn

Klukkan 04.15 að nepölskum tíma (2315 að íslenskum) uppfærði Anna búðarstjóri AC síðuna. Fyrstu menn komnir á toppinn! Cason Crane frá Bandaríkjunum, Dean Hall (Rocket) frá Nýja-Sjálandi, Sangay Dorjee, Ang Dorjee […]

Suðurtindur nálgast

Ný frétt var rétt í þessu að detta inn á fréttasíðu AC. Klukkan 03.35 að nepölskum tíma sendi Anna inn nýja uppfærslu. Fyrstu meðlimir Everest hópsins komnir á Suðurtind. Cason, […]

Ingólfur nálgast Svalirnar

Klukkan 02 að nepölskum tíma setti Anna búðarstjóri AC í grunnbúðum þessa frétt inn á fréttasíðu AC sem nálgast má með því að smella hér. Everest hópurinn heldur áfram ofar […]

Lagður af stað á toppinn

Ingólfur Geir Gissurarson er lagður af stað á topp Everest. Tilraunin við toppinn sjálfan hófst klukkan 23 að staðartíma eða um það bil 17.09 að íslenskum tíma. Þekkt kennileiti á […]

Ingólfur "Bolt" tilbúinn að reyna við toppinn.

Ingólfur kominn í Suðurskarð

Ingólfur Geir Gissurarson og félagar hans í Evererst 2013 hópnum eru komnir í suðurskarð 7950. Hvílt verður fram eftir degi og lagt af stað á toppinn um klukkan 16 að […]

Ingólfur kominn í 3. búðir

Snemma í morgun (sunnudag) kl. 6.30 að nepölskum tíma hélt Ingólfur af stað úr öðrum búðum í þriðju búðir. Guðmundur segir svo frá: „Við vorum búnir að ákveða kvöldmatinn í þriðju búðum […]

Sjálfsmynd í tjaldinu í 2. búðum

Hvíldardagur í dag, laugardag

Í dag, laugardaginn 18. maí, er hvíldardagur í 2. búðum. Hvíldardagar eru ekki eins skemmtilegir og nafnið ber með sér, segir Guðmundur efitr veru sína á fjallinu. „Við vöknum í […]

IMG_2121

Ingólfur kominn í 2 búðir á leið sinni á toppinn

Ingólfur er kominn í aðrar búðir á leið sinni á topp Everest.  Á morgun er hvíldardagur og svo heldur hann áfram upp í 3. búðir  snemma á sunnudagsmorgun. Ef allt […]

Stigarnir svigna þegar farið er um þá.

Ísfallið – Khumbu-falljökullinn

Guðmundur Stefán er kominn heim eftir rúmlega 6 vikna útivist í hlíðum Everest. Í greininni segir hann frá göngunni í gegnum ísfallið ógurlega. „Þó að við Ingólfur vorum búnir að […]